Heim / Hádegi
Hádegi
Hádegisseðill er í boði milli 11.30 og 14.30 en við bjóðum líka upp á
valda rétti til kl. 17.00.
Ertu með fæðuofnæmi eða óþol?
Vinsamlegast hafið samband til að fá upplýsingar um innihaldsefni.
Snakk
BRAUÐKARFAmeð nýbökuðu súrdeigsbóndabrauði, bjór-döðlusmjör, íslenskt sjávarsalt
1.190 kr.
Bættu viðhummus
790 kr.
KARAMELLAÐ POPPKORNfrá Ástrík gourmet poppkorn og pekanhnetur
1.790 kr.
AVÓKADÓ FRANSKARSpicy-mayo
2.490 kr.
BEIKONVAFÐAR DÖÐLURmeð chili-hunangssósu
2.390 kr.
BLANDAÐAR „SPICY” HNETURmeð rósmarín
1.790 kr.
VÖFFLUFRANSKARreykt salt, trufflu-mayo
1.390 kr.
ÓLÍFUR (v) límóna, basilíka, chili
1.790 kr.
STÖKKT „BANG BANG“ BROKKÓLÍ (v) með spicy mayo og graslauk
2.690 kr.
Smáréttir
SÚPA DAGSINSmeð nýbökuðu brauði
1.990 kr.
GYOZAnautadumplings, hoisin-sósa, granatepli, vorlaukur
3.390 kr.
HOT COD TACOS 2 stk., þorsk tempura,
3.390 kr.
BBQ Buffalo kjúklingavængirsalthnetur, spicy-mæjó, gráðaostasósa
3.390 kr.
NAUTA "CARPACCIO"döðlur, rucola-mayo, stökkir jarðskokkar, parmesan
3.490 kr.
FLATKÖKUR MEISTARANSléttgrafin bleikja, rjómaostur, dill, sítróna
3.890 kr.
SJÁVARRÉTTASÚPA GUMMA SKIPSTJÓRAbláskel, hörpuskel, humar, ferskur fiskur, humarolía. Borin fram með nýbökuðu brauði.
3.890 kr.
2 NAUTASPJÓTbeikon, tómat-döðlumauk, smátómatar, chimichurri
4.490 kr.
Aðalréttir
FERSKASTI FISKUR DAGSINSfrá fisksalanum okkar
3.990 kr.
VEGAN BBQ JACKFRUIT BURRITO (v)avókadó, kryddhrísgrjón, pico de gallo, ferskt salat
4.490 kr.
GRILLAÐUR LAXperlubygg, paprikusósa
4.990 kr.
LANGAkartöflumús, kapersblóm,Hollandaise sósa
4.990 kr.
LAMBASAMLOKAhægelduð lambaöxl, estragon salat, romain, rauðkál, vöfflufranskar, bernaise
4.490 kr.
SÆTA SVÍNS BORGARINNHinn eini sanni, 175 g úr sérvaldri rumpsteik og short ribs", bjór-brioche brauð, rauðlaukssulta, Búri, trufflu-mayo, vöfflufranskar
3.990 kr.
FARÐU ALLA LEIÐ OG BÆTTU VIÐBeikon
590 kr.
Steiktir ostrusveppir
490 kr.
Foie gras
1.690 kr.
BBQ VEGAN BORGARI (v)buff úr linsubaunum og sólblómafræjum, tómatur, BBQ strandsveppir, „mozzarella“ og spicy „mæjó“
3.990 kr.
ANDARSALAT confit eldað andalæri, grasker, chili, spírur, kóríander, furuhnetur
4.890 kr.
Vegan útgáfa - skiptu út öndinni fyrir brokkólíni, aspas og pikklaðar gulrætur
4.490 kr.
KJÚKLINGA SESAR SALATPiri Piri kjúklingur, beikon, romain salat, confit cherry tómatar, heimagerðir brauðtengingar, parmesan
4.290 kr.
BABY BACK SVÍNARIFbjórBBQsósa, hrásalat, vöufranskar
5.990 kr.
NAUTALUNDsveppir í plómusósu, smælki, gulrætur, nautadjús
7.990 kr.
Eftirréttir
SÚKKULAÐIKAKA "NEMISIS"bökuð á 90°C
2.690 kr.
Krækiberja ostakakakrækiberja marengs, hvítsúkkulaði-skyrterta, krækiberjsósa, kókósbolla
2.790 kr.
DJÖFLAKAKAvanilluís, rjómi
2.890 kr.
MÍNÍ KLEINURDulce de Leche-karamella, sítróna, vanilluís
2.590 kr.
ÞRISTA BROWNIE S’MORESmeð glóðuðum heimagerðum sykurpúðum, karamellu, súkkulaðisósu og vanilluís
2.990 kr.
JARÐARBERJA- OG LIME OSTAKAKA (v)með pistasíu-döðlubotni
2.590 kr.
GOURMET BOLLA - 4 tegundir
kr.
Þristabolla með Þristamús og Þristi
1.190 kr.
Hindberjabolla með berjum og rjóma
1.190 kr.
Nóa kropps bolla með Nóa Kroppi, súkkulaðisósu og rjóma
1.190 kr.
Karmellubolla með dulche de leche karamellu og rjóma
1.190 kr.