Tónleikaseðill

Tónleikaseðilinn okkar er í  boði miðvikudaga til sunnudaga frá 17-19.
Fordrykkur, 3 trylltir réttir og gjafabréf fyrir kokteil á Tipsý bar & lounge fylgir.
 

Fordrykkur
Glas af Tosti prosecco

 

Forréttur
PÖNNUSTEIKTAR TÍGRISRÆKJUR með Einstök White Ale bjórsósu með chili og hvítlauk, smátómötum, túnsúru og grilluðu brauði

 

Aðalréttur
NAUTALUND 200g, ostrusveppir í vískisósu, smælki, gulrætur, nautadjús

 

Eftirréttur
SÚKKULAÐIKAKA „NEMISIS“bökuð á 90°C

 

Verð 6.900 kr. á mann

 

Seðlinum fylgir gjafabréf fyrir einum kokeil á Tipsý Bar & Lounge sem þú getur nýtt þegar hentar.
Eingöngu framreitt fyrir allt borðið og seðilinn er ekki í boði fyrir hópa stærri en 8 manns. Panta þarf seðil fyrir klukkan 19.00. Gildir ekki með öðrum tilboðum.