Helgar Brunch

Laugardaga og sunnudaga frá 11.30 – 14.30

 

PÖNNUKÖKUR  1.590 kr.
beikon, bananar, hlynsíróp


EGG & BEIKON 1.890 kr.
2 spæld egg, beikon, grillað súrdeigsbrauð,
smælki með dilli og vorlauk

VÖFFLUSAMLOKA  2.290 kr.
belgísk vaffla, beikon, partýskinka, 2 spæld egg,
hlynsýróp

EGGS BENEDICT 2.390 kr. 
hleypt egg, partý skinka, grillað súrdeigsbrauð,
hollandaise-sósa, smælki með dill og vorlauk


LAMBAÖXL Á SÚRDEIGSBRAUÐI  2.390 kr.
„pulled” lambaöxl, 2 spæld egg, grillað súrdeigsbrauð,
romain salat, rúkóla-mayo


ROYAL BLEIKJU EGGS BENEDICT 2.490 kr.

hleypt egg, léttgrafin bleikja, rjómaostur, súrdeigsbrauð,
Hollandaise-sósa og smælki með dill og vorlauk


CR’Q MADAME  2.490 kr. 

með sveitaskinku, Gruyere-osti, bechamélsósu,
spældu eggi, parmaskinku og parmesanosti


MEGA BRUNCH  2.690 kr.

beikon, 2 spæld egg, steikt partýskinka,
morgunverðapylsur, sveitaskinka, smælki með dill
og vorlauk, bakaðar baunir, Búri ostsneiðar,
kirsuberjatómatar og súrdeigsbrauð


VEGAN MEGA BRUNCH 2.690 kr.

Grillað oumph spjót með papriku og chimi churri, Bulsur, konfekt tómatar
og feta „ost“ salat, sætkartöflu- og gulrótarbuff, bakaðar baunir,
grillað súrdeigsbrauð, „ost“sneiðar, avókadó og smælki

 

AVÓKADÓ-RIST 2.490 kr.
grillað súrdeigsbrauð, avókadó, confit smátómatar

Bættu við:
Léttgrafin bleikja 590 kr.
Beikon 490 kr.

 

SÆTT

AMERÍSKAR PÖNNUKÖKUR  1.490 kr.
3 pönnukökur, sýróp, bananar, vanillu-skyrkrem
og sætar pekanhnetur

 

KIT KAT CRUNCHY PÖNNUKÖKUR 1.590 kr.
3 amerískar pönnukökur, Kit Kat, Nóa Kropp,
dulche de leche karamella, vanilluís og rjómi

KING KONG VAFFLA 1.590 kr.
belgísk vaffla, hnetutoppur, m&m, vanilluís,
súkkulaðisósa og dulche de leche karamella


KARAMELLU CRANKIE VAFFLA 1.690 kr.
belgísk vaffla, Karamellu Crankie, Nóa Kropp,
vanilluís og dulche de leche karamella

 

MÍNÍ KLEINUR 1.790 kr.
dulce de Leche-karamella, kanill, sítróna

 

RJÓMABOLLUÞRENNA 1.890 kr.
hindberja, Nóa kropp og dulche de leche

 

DRYKKIR 

BOTNLAUS MIMOSA

Drekktu eins og þú getur í þig látið
af Mimosu í 1,5 klukkustund

2.990 kr. á mann

Aðeins í boði fyrir allt borðið. Skál!


BLOODY MARY
Reyka vodki, tómatsafi, sítónusafi, Worcestershire-sósa, Tabasco, sjávarsalt og svartur pipar.

glas – 1.590 kr.
kanna 1 l  – 3.590 kr

 MIMOSA

glas – 890 kr.
kanna 1 l  – 2.990 kr