Sæta svínið
Sæta svínið
    • Bóka borð
    • Drykkur
      • Drykkjaseðill
      • Happy hour
    • Matur
      • Hádegi
      • Kvöld
      • Helgar Brunch
      • Take Away hádegi
      • BBQ fimmtudagar
      • Sunday Roast
      • Hópmatseðill hádegi
      • Hópmatseðill kvöld
    • Kjallarinn/Hópar
      • Hópmatseðill kvöld
      • Hópmatseðill hádegi
    • Viðburðir
    • Íslenska
      • English
Heim / Hópmatseðill kvöld

Hópmatseðill kvöld

Við tökum aðeins við hópum, 8 manns og fleiri, í hópmatseðil og allur hópurinn þarf að velja sama seðil.

Ef gefið er val um forrétti eða aðalrétti á seðlum þarf að staðfesta fjöldann í hverjum rétt, með 24 tíma fyrirvara.

Ef þú hefur spurningar eða athugasemdir ekki hika við að vera í bandi.

Hópaseðlar - kvöld
Menu 0,5
8.900 kr.

3 rétta seðill

Framreiddur með nýbökuðu súrdeigbrauði með íslensku smjöri

FORRÉTTUR

VÖFFLUBITA TRÍÓ

Léttgrafin bleikja rjómaostur, dill, sítróna
Hægelduð lambaöxl, romaine salat, estragonsósa
Andalæris confit, grasker, ruccola-mayo, granatepli

VAL Á MILLI TVEGGJA AÐALRÉTTA

GRILLUÐ NAUTALUND, steiktar kartöflur, gulrætur, bearnaise-froða

Eða

GRILLAÐUR LAX, perlubygg, paprikusósa

EFTIRRÉTTUR

SÚKKULAÐIKAKA „NEMISIS“ bökuð á 90°C

Menu 1
9.900 kr.

3 rétta matseðill. Framreiddur með heimabökuðu súrdeigsbrauði og íslensku smjöri

VAL Á MILLI TVEGGJA FORRÉTTA

OFNBAKAÐIR HUMARHALAR, hvítlaukssmjör, humar-mayo, maís-chilisalsa

EÐA

NAUTA „CARPACCIO“, döðlur, rucola-mayo, stökkir jarðskokkar, parmesan


VAL Á MILLI TVEGGJA AÐALRÉTTA

NAUTALUND, steiktar kartöflur, gulrætur, bearnaise-froða
Eða
GRILLAÐUR LAX, perlubygg, paprikusósa

EFTIRRÉTTUR

SÚKKULAÐIKAKA „NEMISIS“ bökuð á 90°C

Menu 2
10.900 kr.

4 rétta seðill. Framreiddur  með heimabökuðu súrdeigsbrauði og íslensku smjöri

2 FORRÉTTIR

OFNBAKAÐIR HUMARHALAR, hvítlaukssmjör, humar-mayo, maís-chilisalsa

NAUTA “CARPACCIO”,
döðlur, rucola-mayo, stökkir jarðskokkar, parmesan

VAL Á MILLI TVEGGJA AÐALRÉTTA

GRILLAÐUR LAX, perlubygg, paprikusósa

EÐA

LAMBA RUMP STEIK, parmaskinku & jurta „crumble”, pikklað fennel, kartöflumús

EFTIRRÉTTUR

RJÓMAOSTA-SKYR KREM, brómberjasulta, pistasíur, lady fingers

Menu 3
15.900 kr.

6 rétta smáréttir&bjór

6 tegundir af smáréttum bornir fram með 6 tegundum af íslenskum bjór
( í smakkstærð 20 cl) sem smellpassa með réttunum.
Seðilinn er framreiddur með nýbökuðu súrdeigbrauði og íslensku smjöri

LÉTTGRAFIN BLEIKJA, Blómkáls remúlaði, súrdeigsbrauð flögur
Ljós Kaldi

NAUTA„CARPACCIO“ döðlur, rucola-mayo, stökkir jarðskokkar, parmesan
Einstök Pale ale 

NAUTASPJÓT, beikon, tómat-döðlumauk, smátómatar, chimi churri
Dökkur Kaldi 

OFNBAKAÐUR HUMAR  með hvítlaukssmjöri, humar-mayo, maís-chilisalsa
Einstök White Ale 

LAMBA RUMP STEIK, parmaskinku & jurta „crumble”, pikklað fennel, kartöflumús
Víking Juniper Bock

EFTIRRÉTTUR

SÚKKULAÐIKAKA „NEMISIS“ bökuð á 90°C
Stout

Menu 4
11.900 kr.

5 rétta matseðill. Framreiddur með heimabökuðu súrdeigsbrauði og íslensku smjöri

2 FORRÉTTIR

NAUTA “CARPACCIO”, döðlur, rucola-mayo, stökkir jarðskokkar, parmesan

OFNBAKAÐIR HUMARHALAR, hvítlaukssmjör, humar-mayo, maís-chilisalsa

VAL Á MILLI TVEGGJA AÐALRÉTTA

GRILLUÐ NAUTALUND, steiktar kartöflur, gulrætur, bearnaise-froða

EÐA

GRILLAÐUR LAX, perlubygg, paprikusósa

EFTIRRÉTTA TVENNA

SÚKKULAÐIKAKA „NEMISIS“ bökuð á 90°C

MÍNÍ KLEINUR, Dulce de Leche-karamella, kanill, sítróna

MENU 6 - VEGAN
8.900 kr.

Fyrir grænkerann – allir réttirnir eru vegan.
4 rétta seðill – 2 forréttir, aðalréttur og eftirréttur.

FORRÉTTIR

STÖKKT „BANG BANG“ BROKKÓLÍ, með spicy mayo og graslauk

VEGAN BBQ RIF, plómusveppir, pikklaður rauðlaukur, BBQ sósa, vegan mæjó

VAL Á MILLI TVEGGJA AÐALRÉTTA

VEGAN BBQ JACKFRUIT BURRITO, avókadó, kryddhrísgrjón, pico de gallo,
ferskt salat

BBQ VEGAN BORGARI, buff úr linsubaunum og sólblómafræjum, tómatur,
BBQ strandsveppir, „mozzarella“ og spicy „mæjó“

EFTIRRÉTTUR

JARÐARBERJA OG LIME OSTAKAKA, með pistasíu-döðlubotni

Icelandic Journey
9.990 kr.

7 rétta smakkseðill

Við byrjum á frískandi skoti af Brennivíni

REYKTUR LUNDI með 64° Reykjavík Distillery krækiberjalíkjörssósu

HREFNA, reykt sellerírótarmús, maltsósa

FLATKÖKUR MEISTARANS, léttgrafin bleikja, rjómaostur, dill, sítróna

HROSSA“CARPACCIO“, döðlur, rucola-mayo, stökkir jarðskokkar, parmesan

LANGA, linsubaunir, kapersblóm, Dijon-smjörsósa

LAMBA RUMP STEIK, parmaskinku & jurta „crumble”, pikklað fennel, kartöflumús

EFTIRRÉTTUR

KRÆKIBERJA OSTAKAKA, krækiberja marengs,
hvítsúkkulaði skyrterta, krækiberjasósa, kókósbolla

Opið 11.30 - 23.00

SÆTA SVÍNIÐ

Hafnarstræti 1-3 / 101 Reykjavík

Sími: 555 2900

saetasvinid@saetasvinid.is