3 rétta seðill
Framreiddur með nýbökuðu bóndabrauði með íslensku smjöri
FORRÉTTUR
VÖFFLUBITA TRÍÓ
Léttgrafin bleikja rjómaostur, dill, sítróna
Hægelduð lambaöxl, tómat-döðlumauk, ruccola mæjó
Andalæris confit, gulrótamauk, granatepli, plómusósa
VAL Á MILLI TVEGGJA AÐALRÉTTA
GRILLUÐ NAUTALUND, steiktar kartöflur, gulrætur, bearnaise-froða
Eða
GRILLAÐUR LAX, perlubygg, paprikusósa
EFTIRRÉTTUR
SÚKKULAÐIKAKA „NEMISIS“ bökuð á 90°C