Partý Bingó er byrjað aftur !

Partý Bingó með gleðigjafanum, súperstjörnunni og partýdrottningunni Siggu Kling er byrjað aftur.
Tryllt stemning og geggjuð gleði....tilvalið að mæta fyrr og fá sér eitthvað gott 🍔
⭐️ Sunnudagskvöld kl. 21.00 í kjallaranum ⭐️

Ekki verra að tryggja sér borð í tíma 🙂

Sjáumst alveg brjálæðislega bingó hress...

Vinsamlegast athugið að Partý Bingó er í sumarfríi 10. - 31. júlí.

 

Happy hour

Það er gleðistund alla daga frá 15 -18

Bjór 890 kr.
Léttvín 1.090 kr.
Kokteilar 1.590 kr.

Skoðaðu betur á happy hour síðunni :)

saetasvinid er hashtaggið okkar á Instagram