⭐️ Jóla...jóla...jóla !

Jólaborgarinn er byrjaður !

Hreindýraborgari borinn fram í brioch brauði með Búra, rauðlaukssultu, piparrótamæjó og romainsalati og það koma auðvitað vöfflufranskar og trufflumæjó með....

Sjáumst í jóló ⭐️ ⭐️

 

⭐️ Jóla Brunch

Þú verður að smakka geggjuðu réttina á jólabrunch seðlinum okkar sem er í boði á
laugardögum og sunnudögum frá 11.30-14.30, til jóla.
Jólagúmmelaði og kokteilar ⭐️ ⭐️

saetasvinid er hashtaggið okkar á Instagram