Jólaborgarinn er mættur!

Þú verður að smakka þennan!

Hreindýraborgari borinn fram í brioch brauði með Loga reyktum cheddar, chipotle sultu, relish-mæjó, reyktum sveppum, sýrðum rauðlauk, romain salati, vöfflufrönskum og trufflumæjó

Hó...hó...hó

 

Jólaglögg og ekta heitt súkkulaði

Kíktu við á bæjarröltinu í alvöru heitt súkkulaði með heimagerðum sykurpúðum eða ilmandi jólaglögg...
Njóttu á staðnum eða taktu með þér!

saetasvinid er hashtaggið okkar á Instagram