Helvítis hamborgarinn

Í samstarfi við Helvítis kokkinn í september!
Geggjaður nauta brisket borgari í kartöflubrauði með Helvítis beikon og Brennivín kryddsultu, havarti og amerískum osti, bufftómati, súrum gúrkum, brakandi fersku íssalati, mayo og pikkluðum rauðum jalapeno. Kemur með frönskum.
3.890 kr.

Alvöru bragð - ekkert kjaftæði!

 

Helgar brunch

Geggjaði brunch seðilinn okkar er í boði 11.30-14.30 á laugardögum og sunnudögum.

Brjálæðislega góðir brunchréttir og kokteilar!
Allskonar geggjað gúmmelaði 🐷

Tryggðu þér borð fyrir næstu helgi!

saetasvinid er hashtaggið okkar á Instagram