Viðburðir

Partý Bingó

 PARTÝ BINGÓ

Frábær skemmtun á sunnudagskvöldum.
Partý Bingó með gleðigjafanum, súperstjörnunni og partýdrottningunni Siggu Kling.
Tryllt stemning og geggjuð gleði. Frábært fyrir saumó, starfsmannadjamm eða vinahitting.
Frí bingóspjöld ( max 3 á mann) og skemmtilegir vinningar.
Tilvalið að koma fyrr og fá sér eitthvað gott.

Dagsetningar 2024
7. janúar
4. febrúar
3. mars

7. apríl
5. maí
2. júní

7. júlí
11. ágúst
1. september

6. október
3. nóvember
1. desember

 

Borðapantanir í síma 555-2900 eða sendu póst á saetasvinid@saetasvinid.is
Sjáumst alveg brjálæðislega bingó hress…