Viðburðir

Partý Karíókí

ATHUGIР
Við erum með afmælispartý karíókí fimmtudaginn 31. mars – er því í pásu miðvikudaginn 30. mars 

 

Partý karíókí er byrjað aftur á miðvikudagskvöldum !

Ofurkonurnar og gleðibomburnar Þórunn Antonía,  DJ Dóra Júlía og Helga Margrét skiptast á að stjórna partý karíókí í kjallaranum á miðvikudagskvöldum.

Allir sem syngja snúa lukkuhjólinu og fá skemmtilega lukkupakka.

Byrjar í Kjallarnum klukkan 21.00 og um að gera að panta borð og fá sér eitthvað gott á undan.

Tryllt gaman, tryllt stemning  –  sjáumst á miðvikudagskvöldum.

 

 

Partý Bingó

 🎉  PARTÝ BINGÓ ER BYRJAÐ AFTUR  🎉 

Þú mátt ekki missa af Partý Bingó með Eurovision stjörnunni, gleðigjafanum og partýdrottningunni Siggu Kling 💋

⭐️ Á Sunnudagskvöldum í Kjallaranum kl. 21.00 ⭐️

Tryllt stemning og geggjuð gleði, tilvalið að mæta fyrr og fá sér eitthvað gott 🍔

Bingóspjöld eru frí en það eru að hámarki 3 stk. á mann og
alveg hrikalega skemmtilegir vinningar 🙂 

Borðabókanir hérna á síðunni, sjáumst alveg brjálæðislega bingó hress.