Jóló fyrir hópa

Jólaseðlar eru í boði frá miðvikudeginum 15. nóvember fyrir hópa 8 manns eða fleiri.

Pantanir fyrir hópa eru teknir á netfanginu saetasvinid@saetasvinid.is og í síma 555-2900.

Ef  þú hefur spurningar eða vantar frekari aðstoð ekki hika við að vera í sambandi.