Heim / Bóndadagur
Bóndadagur
Á bóndadaginn, föstudaginn 24. janúar, bjóðum við upp á girnilegan
6 rétta bóndadagsseðil sem er frábær til að gleðja bóndann.
Tökum vel á móti bóndum og bændum og kærustum og unnustum
Minnum á að það er betra að tryggja sér borð !
Borðapantanir eru hér á síðunni og í síma 555-2900.
Seðilinn er í boði frá kl. 17.00