Pride Partý Karíókí
Ofurkonurnar og gleðibomburnar Þórunn Antonía og DJ Dóra Júlía stjórna Pride Partý Karíókí í kjallaranum – föstudagskvöldið 9. ágúst kl. 21.00
Mæting í kjallarann kl. 21.00 og það er ekki verra að tryggja sér borð áður og fá sér eitthvað hrikalega gott
Karíókídívur, laglausir stuðboltar og öll sem syngja, snúa lukkuhjólinu og fá skemmtilega vinninga🦄
Öll velkomin 🦄
Borðabókanir í síma 555-2900 eða sendu póst á saetasvinid@saetavinid.is