Heim / Valentínusard.
Valentínusard.
Á ekki ástin þín skilið eitthvað hrikalega gott ?
Á Valentínusardaginn, föstudaginn 14. febrúuar, bjóðum við upp á girnilegan Valentínusarseðil.
Með hverjum seðli fylgir svo gjafabréf fyrir einum kokteil á Tipsý bar.
Verð 11.900 kr. á mann.
Við mælum með að tryggja sér borð hér á síðunni eða hringja í síma 555-2900.