Jólabrunch

Vúhú, jólabrunch er framreiddur á laugardögum og sunnudögum, milli 11.30 og 14.30,
frá og með laugardeginum 20. nóvember.

Eigðu gómsæta stund í aðdraganda jólana. Þar sem sætaframboð er takmarkað mælum við með að bóka borð 🙂

Ertu með fæðuofnæmi eða óþol? Vinsamlegast hafið samband til að fá upplýsingar um innihaldsefni.