Sæta svínið
Sæta svínið
    • Bóka borð
    • Drykkur
      • Drykkjaseðill
      • Happy hour
    • Matur
      • Hádegi
      • Kvöld
      • Helgar Brunch
      • Take Away hádegi
      • Take Away kvöld
      • Sunday Roast
      • BBQ fimmtudagar
      • Hópmatseðill hádegi
      • Hópmatseðill kvöld
    • Kjallarinn/Hópar
      • Hópmatseðill kvöld
      • Hópmatseðill hádegi
      • Partý karíókípakki
    • Take away
      • Take Away hádegi
      • Take Away kvöld
    • Helgar Brunch
    • Happy hour
    • Íslenska
      • English
Heim / Hádegi

Hádegi

Hádegisseðill er í boði milli 11.30 og 14.30 en við bjóðum líka upp á valda rétti til kl. 17.00.

Snakk
BRAUÐKARFAmeð nýbökuðu súrdeigsbóndabrauði, bjór-döðlusmjör, íslenskt sjávarsalt
890 kr.
Bættu viðhummus
590 kr.
KARAMELLAÐ POPPKORN (v)frá Ástrík gourmet poppkorn og pekanhnetur
1.490 kr.
AVÓKADÓ FRANSKARSpicy-mayo
1.590 kr.
BEIKONVAFÐAR DÖÐLURmeð chili-hunangssósu
1.790 kr.
BLANDAÐAR „SPICY” HNETURmeð rósmarín
1.390 kr.
VÖFFLUFRANSKARreykt salt, trufflu-mayo
990 kr.
ÓLÍFUR (v) límóna, basilíka, chili
1.490 kr.
STÖKKT „BANG BANG“ BROKKÓLÍ (v) með spicy mayo og graslauk
1.890 kr.
Smáréttir
SÚPA DAGSINSmeð nýbökuðu brauði
1.590 kr.
BBQ Buffalo kjúklingavængirsalthnetur, spicy-mæjó, gráðaostasósa
2.490 kr.
Rauðrófasýrð “candy"rófa, geitaostur, gnocchi, rauðrófukrem
2.290 kr.
Vegan útgáfa - skiptu út geitaosti fyrir vegan "feta"
kr.
2 NAUTASPJÓTbeikon, tómat-döðlumauk, smátómatar, chimichurri
2.990 kr.
FLATKÖKUR MEISTARANSléttgrafin bleikja, rjómaostur, dill, sítróna
2.890 kr.
SJÁVARRÉTTASÚPA GUMMA SKIPSTJÓRAbláskel, hörpuskel, humar, ferskur fiskur, humarolía. Borin fram með nýbökuðu brauði.
2.890 kr.
NAUTA "CARPACCIO"döðlur, rucola-mayo, stökkir jarðskokkar, parmesan
2.690 kr.
Aðalréttir
FERSKASTI FISKUR DAGSINSfrá fisksalanum okkar
2.590 kr.
VEGAN BBQ JACKFRUIT BURRITO (v)avókadó, kryddhrísgrjón, pico de gallo, ferskt salat
3.290 kr.
GRILLAÐUR LAXperlubygg, paprikusósa
3.690 kr.
LANGAkartöflumús, kapersblóm,Hollandaise sósa
3.490 kr.
LAMBASAMLOKAhægelduð lambaöxl, romaine salat, vöfflufranskar, bernaise
2.990 kr.
SÆTA SVÍNS BORGARINNHinn eini sanni, 175 g úr sérvaldri rumpsteik og short ribs", bjór-brioche brauð, rauðlaukssulta, Búri, trufflu-mayo, vöfflufranskar
2.990 kr.
FARÐU ALLA LEIÐ OG BÆTTU VIÐBeikon
490 kr.
Steiktir ostrusveppir
490 kr.
Foie gras
1.290 kr.
BBQ VEGAN BORGARIbuff úr linsubaunum og sólblómafræjum, tómatur, BBQ strandsveppir, „mozzarella“ og spicy „mæjó“
2.990 kr.
ANDARSALAT confit eldað andalæri, grasker, chili, spírur, kóríander, furuhnetur
3.590 kr.
Vegan útgáfa - skiptu út öndinni fyrir brokkólíni, aspas og pikklaðar gulrætur
2.990 kr.
LAMBASKANKIhægeldaður í 12 klst. chorizo og beikon ragú, smjörbaunir, grænar ertur
4.790 kr.
NAUTALUNDsveppir í plómusósu, smælki, gulrætur, nautadjús
5.990 kr.
Eftirréttir
RJÓMABOLLUÞRENNAhindberja, Nóa kropp og dulche de leche
1.890 kr.
SÚKKULAÐIKAKA "NEMISIS"bökuð á 90°C
1.790 kr.
SKYR PAVLOVAmarengs, skyrkrem, brómberjasulta, hindberjasósa, red velvet „short cake“
1.790 kr.
DJÖFLAKAKAvanilluís, rjómi
1.890 kr.
MÍNÍ KLEINURDulce de Leche-karamella, sítróna, vanilluís
1.890 kr.
ÞRISTA BROWNIE S’MORESmeð glóðuðum heimagerðum sykurpúðum, karamellu, súkkulaðisósu og vanilluís
1.990 kr.
Opið 12.00 - 23.00

SÆTA SVÍNIÐ

Hafnarstræti 1-3 / 101 Reykjavík

Sími: 555 2900

saetasvinid@saetasvinid.is