Partý Karíókí

 

Partý karíókí á miðvikudögum

Ofurkonurnar og gleðibomburnar Þórunn Antonía,  DJ Dóra Júlía og Helga Margrét skiptast á að stjórna partý karíókí í kjallaranum á miðvikudagskvöldum.

Allir sem syngja snúa lukkuhjólinu og fá skemmtilega lukkupakka.

Byrjar í Kjallarnum klukkan 21.00 og um að gera að panta borð og fá sér eitthvað gott á undan.

Tryllt gaman, tryllt stemning  –  sjáumst á miðvikudagskvöldum.