Partý Karíókí

??Partý karíókí á miðvikudögum??

Diskó dívan og gleðibomban Þórunn Antonía stjórnar partý karíókí í kjallaranum á miðvikudagskvöldum – ásamt heitasta Dj landsins DJ Dóru Júlíu!!
Þær sameina ást sína á tónlist, gleði og almennu glensi.
Allir sem syngja frá tryllta vinningar og skemmtilega lukkupakka.

Sjáumst á miðvikudaginn kl. 21 !