Partý Bingó með Siggu Kling

Vinsamlegast athugið:

Partýbingóið verður í fríi á Páskadag s.s. sunnudaginn 16. apríl en heldur svo bara áfram eins
og venjulega sunnudaginn 23. apríl.

 

siggakling_sept2016_fb_cover

Sunnudagskvöldin eru orðin skemmtilegustu kvöld vikunnar !

Kíktu í Partý Bingó með drottningunni Siggu Kling í Kjallaranum á sunnudögum kl. 21.

Svínslega skemmtilegt og veglegir vinningar í boði.

Ekki klikka á þessu…