Mánudags og þriðjudags þruman

Gómsætur 3ja rétta seðill í boði á mánudags og þriðjudagskvöldum, eftir kl. 18.00 , í september.
⚡️ Verð aðeins 4.990 kr. ⚡️

 

FORRÉTTUR

Vöfflubita Tríó
Léttgrafin bleikja rjómaostur, dill, sítróna
Hægelduð lambaöxl, romaine salat, estragonsósa
Andalæris confit, grasker, ruccola-mayo, granatepli

 

AÐALRÉTTUR
Nautalund, steiktir ostrusveppir, möndlukartöflur, nautadjús

Mögulegt er að skipta út nautalund fyrir…

Grillaður lax, perlubygg, paprikusósa

 

EFTIRRÉTTUR:
Súkkulaðikaka “Nemisis” bökuð við 90 °C

 

Gildir ekki með öðrum tilboðum eða fyrir hópa, 8 manns og fleiri.