Á miðvikudagskvöldum bjóðum við upp á 2 rétta girnilegan Partý-Karíókíseðil í Kjallaranum.

Partý-karíókíseðill

Forréttur
OFNBAKAÐUR HUMAR með hvítlaukssmjöri, humar-mayo og maís-chilisalsa

Aðalréttur
2 NAUTASPJÓT, beikon, tómat-döðlumauk, smátómatar og bernaise-froða

Verð 3.900 kr. 

 

Seðilinn er eingöngu í boði í Kjallarnum  á miðvikudagskvöldum frá 18.00