Við tökum vel á  móti hópum, stórum sem smáum.

Á neðstu hæðinni okkar “kjallarnum” bjóðum við upp á frábæra aðstöðu fyrir hópa.

Kjallarinn er alveg tilvalinn fyrir hópa sem vilja vera út af fyrir sig á fundi, í hádegis- eða kvöldverð eða fyrir kokteilboðið, bjórkvöldið…eða í raun hvað sem þér dettur í hug.

Aðstaðan er fyrsta flokks, í kjallarnum er bar, skjávarpi.

frábær aðstaða, sér bar, sæti fyrir allt af XXX manns , skjávarpi og hægt að koma með eigin skemmtiatriði og tónlist.

 

Smelltu á hópseðlar til að skoða matseðla fyrir hópa, á standandi veislur til að skoða veitingar fyrir kokeilboð og svo er líka að finna upplýsingar um happy hour fyrir hópa og bjórfestival.

 

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi bókanir á hópum, ekki hika við að vera í sambandi við okkur í síma xxxx eða á saetasvinid@saetasvinid.is

 

Hlökkum til að taka á móti þínum hópi.