Afmæli!

Við eigum afmæli……og þér er boðið !!

Miðvikudaginn 10. apríl höldum við upp á 3 ára afmælið okkar.

Og í tilefni dagsins eru réttir á afmælisseðli á HÁLFVIRÐI…já á hálfvirði allan daginn
og öl & kokteilar á sérstöku afmælisverði.

Þórunn Antonía og DJ Dóra Júlía stjórna afmælis partý-karíókí í Kjallaranum kl. 21.

Sirkus Íslands, Emmsjé Gauti, GDRN, DJ Karitas, Jói P og Króli, Amabadama,
DJ Vala, Sigga Kling og fleiri frábærir gestir kíkja við og húsið verður stútfullt
af tónlist, sirkus og svínslegu stuði.

Ekki klikka á að tryggja þér borð 🙂
Borðapantanir hér á síðunni, í síma 555-2900 og á saetasvinid@saetasvinid.is

Takk fyrir þrjú frábær ár og hlökkum svínslega til að sjá þig !